Kynning til foreldra v/Stekkjaskóla skólaárið 2021-22

Með tilkomu hins nýja Stekkjaskóla næsta haust munu nemendur úr Sunnulækjarskóla og Vallaskóla flytjast yfir í nýjan skóla í samræmi við skólahverfi Árborgar.

Í fyrstu verður Stekkjaskóli starfræktur í nýjum, rúmgóðum og færanlegum kennslustofueiningum og hefur kynnningarbréf verið sent til foreldra/forráðamanna þeirra barna sem fara í Stekkjaskóla næsta haust.

Í bréfinu eru m.a. upplýsingar um það hvernig staðið verður að málum. Sjá nánar hér.