Upplýsingabréf frá stjórnendum Stekkjaskóla

Bréf til foreldra/forráðamanna sem eiga börn í skólahverfi Stekkjaskóla og fara í 1.- 4. bekk næsta skólaár.

Stekkjaskoli-Hilmar-og-AstrosMeð bréfinu upplýsa stjórnendur skólans, Hilmar Björgvinsson skólastjóri og Ástrós Rún Sigurðardóttir aðstoðarskólastjóri, forráðamenn um nokkra þætti er varða undirbúning skólastarfsins. Sjá foreldrabréf hér.