Er barnið þitt vel upplýst í skammdeginu?
Er barnið þitt vel upplýst? Er það ekki örugglega að nota endurskinsmerki eða sýnileikavesti? Á þessum árstíma er mjög dimmt úti og því mikilvægt að öll börn séu vel upplýst með endurskinsmerkjum og/eða í sýnileikavestum. Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla Í síðustu viku voru endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla og við ætlum að halda áfram að vera með með sérstakt […]
Er barnið þitt vel upplýst í skammdeginu? Read More »







