Foreldrahandbók frístundar

Sunna Ottósdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður frístundar Stekkjaskóla. Við bjóðum hana hjartanlega velkomna til samstarfs og hlökkum til að vinna með henni.  Frístundin verður starfrækt næsta skólaár í Stekkjaskóla fyrir yngri nemendur en í Vallaskóla fyrir þau eldri.

Um daginn fengu forráðamenn senda foreldrahandbók frístundar. Sjá hér.