Öflugur starfsmannahópur

Nú er búið að ráða allt starfsfólk Stekkjaskóla fyrir næsta skólaár. Mjög margir öflugir umsækjendur sóttu um og það var ánægjulegt hvað margir vildu taka þátt í að byggja upp skólastarf í nýjum grunnskóla.  Við viljum nota tækifærið að þakka öllum umsækjendum fyrir umsóknirnar og sýndan áhuga á Stekkjaskóla.  

Fyrsta skólaár Stekkjaskóla, 2021-2022, verða eftirfarandi starfsmenn við skólann: 

 

Hilmar Björgvinsson  skólastjóri 

Ástrós Rún Sigurðardóttir  aðstoðarskólastjóri 

Hildur Bjargmundsdóttir  deildarstjóri stoðþjónustu 

 

Elísabet K Kristmundsdóttir  umsjónarkennari 

Eyrún Óskarsdóttir  umsjónarkennari 

Indlaug Cassidy Vilmundardóttir  umsjónarkennari 

Inga Lára Sveinsdóttir  umsjónarkennari 

Jóhanna Ingadóttir  umsjónarkennari 

Kristín Ragna Bergmann  umsjónarkennari 

Margrét Sverrisdóttir  umsjónarkennari 

Steinunn Alda Guðmundsdóttir  umsjónarkennari 

 

Guðný Lára Gunnarsdóttir  tónmenntakennari  

Hildur Þorkelsdóttir  list- og verkgreinakennari 

Jónína Ósk Lárusdóttir  list- og verkgreinakennari 

Hörður Gunnar Bjarnason  íþróttakennari  

María Ósk Ólafsdóttir  sérkennari 

 

Björk Þórisdóttir  skólaritari 

Inga Dröfn Jónsdóttir  yfirþroskaþjálfi 

 

Auður María Óskarsdóttir  stuðningsfulltrúi 

Bergdís Bergsdóttir  stuðningsfulltrúi 

Karen Dögg Baldvinsdóttir  stuðningsfulltrúi 

María Björg Gunnarsdóttir  stuðningsfulltrúi 

Ægir Máni Bjarnason  stuðningsfulltrúi 

 

Fanney Rún Ágústsdóttir Sæland  matráður 

Erla Ósk Sigurðardóttir Færseth  matráður í hlutastarfi 

Krystina Porebska  matráður í hlutastarfi 

 

Við skólastjórnendur erum virkilega ánægðir með þennan áhugasama og kröftuga starfsmannahóp og hlökkum til samstarfsins Við bjóðum alla starfsmenn hjartanlega velkomna til starfa og erum þess fullviss  með þessum góðu starfsmönnum munum við byggja upp faglegt og gott skólastarf.