Þemadagar 17.-19. apríl – Fjölmenning í Stekkjaskóla
Dagana 17. -19. apríl verða þemadagar í Stekkjaskóla. Þemað er fjölmenning í Stekkjaskóla og verða unnin verkefni um löndin sem nemendur okkar tengjast. Við erum með nemendur frá 16 löndum, að Íslandi meðtöldu. Nemendum verður skipt í aldursblandaða hópa þessa daga og verður stundaskráin með aðeins breyttu sniði. Nemendur mæta á sín heimasvæði í byrjun […]
Þemadagar 17.-19. apríl – Fjölmenning í Stekkjaskóla Read More »