Fyrstu skóflustungunar af Stekkjaskóla
Fyrstu skóflustungurnar af Stekkjaskóla voru teknar föstudaginn 6. nóvember 2020. Auk grunnskólans verður í skólabyggingunni tónlistarskóli, leikskóli og íþróttahús þegar skólinn verður fullbyggður. Skólinn tekur til starfa næsta haust með um 150 nemendum í 1. – 4. bekk. Í viðtali við visir.is sagði Arna Ír Gunnardóttir formaður byggingarnefndar skólans: „Þetta verður stór skóli þegar hann …