Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Jólastemmning desembermánaðar – framundan

By hilmarb | 9 desember, 2024

Í desember er talsvert um uppbrot í skólastarfi Stekkjaskóla. Meðal þess sem er framundan er netöryggisfræðsla, kirkjuheimsóknir, tónleikar á sal, rauður dagur, rithöfundur heimsækir miðstig og hápunktur mánaðarins eru litlu jólin með stofujólum og jólaballi.   Sjá nánar hér: Mánudagur 9.desember  Netöryggisfræðsla í 4.bekk  Þriðjudagur 10.desember  Kirkjuheimsóknir hjá 2. og 4. bekk  Miðvikudagur 11.desember  Netöryggisfræðsla í […]

Er barnið þitt vel upplýst í skammdeginu?

By hilmarb | 9 desember, 2024

Er barnið þitt vel upplýst? Er það ekki örugglega að nota endurskinsmerki eða sýnileikavesti?  Á þessum árstíma er mjög dimmt úti og því mikilvægt að öll börn séu vel upplýst með endurskinsmerkjum og/eða í sýnileikavestum.   Endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla   Í síðustu viku voru endurskinsmerkjadagar í Stekkjaskóla og við ætlum að halda áfram að vera með með sérstakt […]

Viðburðarríkur skreytingardagur í Stekkjaskóla

By hilmarb | 1 desember, 2024

Föstudaginn 29. nóvember var skemmtilegur skreytingardagur í skólanum. Nemendur og starfsmenn tóku sig til og gerðu ýmislegt jólaskraut og skreyttu stofurnar sínar og opin svæði. Í tilefni dagsins fengu allir nemendur kakó og piparkökur. Þennan dag var jafnframt söngstund í tilefni af degi íslenskrar tónlistar í matsal skólans. Samsöngur þar sem margir skólar á landinu […]

By hilmarb | 29 nóvember, 2024

Skertur dagur fimmtudaginn 21. nóvember

By hilmarb | 20 nóvember, 2024

Fimmtudaginn 21. nóvember er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali.     Hefðbundnum skóladegi lýkur þá kl. 12:00.  Þennan dag eru grunnskólakennarar í Árborg og aðrir uppeldismenntaðir með sameiginlega dagskrá í Stekkjaskóla eftir hádegi. Ásta Kristánsdóttir hjá KVAN verður með fyrirlestur um bekkjarstjórnun og foreldrasamskipti.  Í kjölfarið verða fundir í árgangateymum og fagteymum þvert á skólana.    […]