Ólympíuhlaup ÍSÍ
Nemendur og starfsmenn Stekkjaskóla ætla að taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ áður Norræna skólahlaupið fimmtudaginn 7. september. Eitt af markmiðum hlaupsins er að hvetja nemendur til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og vellíðan. Hlaupið byrjar hjá færanlegu stofununum, sama stað og í fyrra. Íþróttakennarateymi skólans, þær Alda, Auður María …
Kynningafundir fyrir forráðamenn framundan
Á næstu dögum verða fræðslu- og kynningarfundir fyrir forráðamenn nemenda. Fundirnir fyrir forráðamenn nemenda í 1. og 5. bekk eru á vegum umsjónarkennara, skólastjórnenda og skólaþjónustu Árborgar. Aðrir fundir sjá umsjónarkennarar um og eru á skólatíma. Fyrsti fundurinn verður næstkomandi miðvikudag kl:17:00 fyrir forráðmenn barna í 1. bekk. Sjá nánar dagskrá fundarins hér. Fundurinn fyrir …
Áformsbækur Stekkjaskóla
Við í Stekkjaskóla viljum stuðla að einstaklingsmiðuðu námi og kenna nemendum okkar að setja sér námsmarkmið út frá hæfniviðmiðum sem er unnið með hverju sinni. Með þessum bókum stuðlum við að því að nemendur setji sér markmið í samráði við kennara og samhliða sjá nemendur og foreldrar alltaf þau markmið sem stefnt er að. Í …
Skólasetning Stekkjaskóla
Stekkjaskóli var settur í þriðja sinn miðvikudaginn 23. ágúst. Það voru glaðir nemendur sem mættu í skólann að loknu sumarleyfi og hittu vini sína, bekkjarfélaga og starfsmenn. Í skólasetningaræðu skólastjóra, Hilmars Björgvinssonar, kom fram að í byrjun skólaársins hefja 224 nemendur nám í skólanum í 1.-6. bekk. Nýir nemendur eru 59 talsins og þar af …
Matseðillinn í september
Hér má sjá matseðill septembermánaðar. Framvegis verður hann að finna í flýtihnappnum hér fyrir ofan og einnig neðst á heimasíðunni.