Einelti
Einelti
Það telst einelti þegar um ítrekað ofbeldi er að ræða gagnvart sama eða sömu einstaklingum og getur það bæði verið líkamlegt og andlegt. Ójafnvægi er í styrkleikasambandi milli gerenda og þolenda, misbeiting á valdi. Einstök stríðni, ágreiningur eða átök milli jafningja telst ekki til eineltis.
-
Tilkynning berist til: Skólastjórnanda, umsjónarkennara og/eða lausnateymis/eineltisteymis.
-
-
Þetta skjal er til útprentunar. Form til útfyllingar á netinu er í vinnslu.