Skertur dagur þriðjudaginn 17. september
Þriðjudaginn 17. september er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali. Hefðbundnum skóladegi lýkur þá kl. 12:00. Kennarar og aðrir uppeldismenntaðir starfsmenn í grunnskólum Árborgar vinna að ýmsum faglegum undirbúningi eftir hádegi. Dagskráin í Stekkjaskóla verður tileinkuð teymissáttmálum og skólanámskrárgerð. Allir nemendur fara heim kl. 12:00 nema þeir sem eru í frístund. Stuðningsfulltrúar verða með […]
Skertur dagur þriðjudaginn 17. september Read More »