Skertur dagur í dag, miðvikudaginn 19. mars, í grunnskólum Árborgar
Í dag miðvikudaginn 19. mars er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali. Grunnskólakennarar í Árborg og aðrir uppeldismenntaðir vemeð sameiginlega dagskrá í Stekkjaskóla eftir hádegi. Dr. Sigrún Gunnarsdóttir mun vera með erindi og vinnustofur um vinnustaðamenningu og vellíðan starfsmanna. Allir nemendur fara heim kl. 12:00 nema þeir sem eru í frístund. Stuðningsfulltrúar verða með […]
Skertur dagur í dag, miðvikudaginn 19. mars, í grunnskólum Árborgar Read More »







