Vorhátíð Stekkjaskóla fimmtudaginn 5. júní
Fimmtudagur 5. júní verður hin árlega vorhátíð skólans sem starfsmenn og foreldrafélagið undirbýr í sameiningu. Dagskráin er eftirfarandi: Mæting 8:10 á heimasvæði 8:10-9:30 – samvera á heimasvæði 9:30-9:50 – frímínútur 10:00-11:00 – ratleikur 11:00-11:30 – skemmtun í boði foreldrafélagsins 11:30: grillaðar pylsur. Nemendur mega fara heim með foreldrum að grilli loknu. Nemendur í 1. og […]
Vorhátíð Stekkjaskóla fimmtudaginn 5. júní Read More »