Viðburðarríkur skreytingardagur í Stekkjaskóla
Föstudaginn 29. nóvember var skemmtilegur skreytingardagur í skólanum. Nemendur og starfsmenn tóku sig til og gerðu ýmislegt jólaskraut og skreyttu stofurnar sínar og opin svæði. Í tilefni dagsins fengu allir nemendur kakó og piparkökur. Þennan dag var jafnframt söngstund í tilefni af degi íslenskrar tónlistar í matsal skólans. Samsöngur þar sem margir skólar á landinu […]
Viðburðarríkur skreytingardagur í Stekkjaskóla Read More »