Kennarar ganga út – kennsla fellur niður
Kennarasamband Íslands hefur verið í kjaraviðræðum við sína viðsemjendur, ríki og sveitarfélög undanfarna mánuði. Ríkissáttasemjari lagði fram innanhússtillögu í gær sem samninganefnd kennara samþykkti. Samninganefndir ríkisins og Sambands íslenskra sveitarfélaga höfðu frest til klukkan tíu í gærkvöldi til að taka afstöðu til tillögunnar. Fresturinn var framlengdur aftur fram að hádegi í dag. Kennarar ganga út […]
Kennarar ganga út – kennsla fellur niður Read More »