Jólastemmning desembermánaðar – framundan
Í desember er talsvert um uppbrot í skólastarfi Stekkjaskóla. Meðal þess sem er framundan er netöryggisfræðsla, kirkjuheimsóknir, tónleikar á sal, rauður dagur, rithöfundur heimsækir miðstig og hápunktur mánaðarins eru litlu jólin með stofujólum og jólaballi. Sjá nánar hér: Mánudagur 9.desember Netöryggisfræðsla í 4.bekk Þriðjudagur 10.desember Kirkjuheimsóknir hjá 2. og 4. bekk Miðvikudagur 11.desember Netöryggisfræðsla í […]
Jólastemmning desembermánaðar – framundan Read More »