Brunaæfing framundan

Á morgun þriðjudaginn 21. október verður haldin brunaæfing í skólanum.  Undanfarna daga og vikur hafa starfsmenn og nemendur æft sig hvernig bregðast skuli við ef brunabjallan fer í gang.
Sjá nánar meðfylgjandi bréf og félagsfærnisögu.