Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Matseðill

Þemadögum lýkur

By Leifur Viðarsson | 16 maí, 2025

Síðastliðna þrjá daga hafa nemendur og starfsfólk unnið saman að fjölbreyttum verkefnum tengd þemadögum í Stekkjaskóla. Við vorum einstaklega heppin með veður sem var gott þar sem um helmingur af verkefnunum voru unnin utandyra. Okkur þótti sértaklega gaman að sjá hversu vel nemendur unnu saman þvert á árganga. Þau eldri hjálpuðu þeim yngri og allir […]

Árborg-Selfoss bærinn minn og nærumhverfi

By hilmarb | 14 maí, 2025

Í dag byrjuðu þemadagar í Stekkjaskóla en þeir standa yfir 14.-16. maí. Þemað er ,,Árborg – Selfoss bærinn minn og nærumhverfi. Nemendum er skipt upp í aldursblandaða hópa sem eru 12 talsins og fara allir nemendur á 6 stöðvar þessa þrjá daga. Ákveðnir kennarar eru með ákveðnar stöðvar og síðan eru aðrir starfsmenn sem fylgja […]

Vorskipulag Stekkjaskóla

By hilmarb | 10 maí, 2025

Nú styttist heldur betur í skólalok hjá okkur en þangað til er ýmislegt skemmtilegt á döfinni eins og sjá má hér. Á þemadögunum 14.-16. maí og vordögum 3.-5. júní lýkur skóladeginum um kl. 13:00 hjá öllum nemendum skólans.  Skólaslit verða föstudaginn 6. júní kl. 9:00 hjá 1.-3. bekk og kl. 10:00 hjá 4.-7. bekk. Sjá […]

Opinn fundur í skólaráði og kaffihúsafundur um innra mat

By hilmarb | 7 maí, 2025

Mánudaginn 12. maí kl. 8:20 verður opinn fundur í skólaráði Stekkjaskóla.   Farið verður m.a. yfir niðurstöður úr nemendakönnun skólapúlsins og sagt frá kaffihúsafundi um innra mat. Fundurinn fer fram í myndmenntastofu skólans á 1. hæð í áfanga 2. Dagskrá: Skólapúlsinn – niðurstöður úr nemendakönnun og starfsmannakönnun Kaffihúsafundur um innra mat Önnur mál Allir áhugasamir velkomnir. […]

Deildarstjóri eldri deildar óskast

By hilmarb | 6 maí, 2025

Stekkjaskóli á Selfossi óskar eftir deildarstjóra eldri deildar í 100% starfshlutfall. Ráðið verður í stöðuna frá og með 1. ágúst 2025. Leitað er að áhugasömum og metnaðarfullum einstaklingi sem er fær um að taka að sér stjórnunarlega ábyrgð, þátttöku í stjórnunarteymi og að vera faglegur leiðtogi. Deildarstjóri eldri deildar mun sinna deildarstjórn í 6.-8. árgangi […]