Vorskipulag Stekkjaskóla

Nú styttist heldur betur í skólalok hjá okkur en þangað til er ýmislegt skemmtilegt á döfinni eins og sjá má hér.

Á þemadögunum 14.-16. maí og vordögum 3.-5. júní lýkur skóladeginum um kl. 13:00 hjá öllum nemendum skólans.  Skólaslit verða föstudaginn 6. júní kl. 9:00 hjá 1.-3. bekk og kl. 10:00 hjá 4.-7. bekk. Sjá nánar bréf til forráðamanna.