Þemadagar Stekkjaskóla verða dagana 14.-16. maí. Yfirskrift dagana er Árborg – Selfoss bærinn minn og nærumhverfi.
Nemendum verður skipt upp í 12 hópa þvert á árganga. Allir nemendur fara á sex stöðvar og hér eru drög að þeim:
- Fjöruferð á Stokkseyri
- Veggspjöld af frægu fólki
- Hjólaferð – Gesthús
- Saga Selfossbæjar
- Fjöllin í kring
- Hjólaferð – Helstu kennileiti
Nánari upplýsingar um þemadagana koma þegar nær dregur. Athugið breytta dagsetningu frá því sem áður var gefið út.