Fréttasafn

Fréttir frá Stekkjaskóla

Skertur dagur í dag, miðvikudaginn 19. mars, í grunnskólum Árborgar

19 mars, 2025

Í dag miðvikudaginn 19. mars er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali.       Grunnskólakennarar í Árborg og aðrir uppeldismenntaðir vemeð sameiginlega dagskrá í Stekkjaskóla eftir hádegi. Dr. Sigrún Gunnarsdóttir mun vera með erindi og vinnustofur  um vinnustaðamenningu og vellíðan starfsmanna.  […]

Öskudagur – skertur dagur

4 mars, 2025

Á morgun, miðvikudaginn 5. mars, er öskudagurinn. Það má gera ráð fyrir því að það verði líf og fjör í skólanum eins og undanfarin ár. Við hvetjum nemendur og starfsmenn til að mæta í búningum og gera sér glaðan dag. […]

Kennarar taka ekki forföll ótímabundið vegna stöðunnar í kjaraviðræðum

25 febrúar, 2025

Kennarahópur Stekkjaskóla hefur tekið þá ákvörðun að taka ekki forföll ótímabundið vegna þeirrar stöðu sem komin er upp í kjaraviðræðum kennara. Ákvörðun þessi er tekin til að sýna forystu KÍ og þeim kennurum sem standa vaktina í verkföllum stuðning í […]

Hinsegin vika í Árborg

24 febrúar, 2025

Vikan 24.-28. febrúar er hinsegin vika í Árborg þar sem markmiðið er að vekja athygli á fjölbreytileikanum. Skólarnir munu taka þátt, hver á sinn hátt en markmið allrar fræðslu er að upplýsa og vinna gegn fordómum. Miðvikudaginn 26. febrúar verður […]

Kennarar ganga út – kennsla fellur niður

21 febrúar, 2025

Kennarasamband Íslands hefur verið í kjaraviðræðum við sína viðsemjendur, ríki og sveitarfélög undanfarna mánuði.  Ríkissáttasemjari lagði fram innanhússtillögu í gær sem samninganefnd kennara samþykkti. Samn­inga­nefnd­ir rík­is­ins og Sam­bands ís­lenskra sveit­ar­fé­laga höfðu frest til klukk­an tíu í gærkvöldi til að taka […]

Vetrarfrí 17. – 18. febrúar

14 febrúar, 2025

Mánudaginn 17. febrúar og þriðjudaginn 18. febrúar er vetrarfrí í grunnskólum Árborgar samkvæmt skóladagatali.  Skólastarf hefst á ný miðvikudaginn 19. febrúar samkvæmt stundaskrá.Með óskum um ánægjulegt vetrarfrí,starfsfólk Stekkjaskóla

Innritun í grunnskóla skólaárið 2025 – 2026

11 febrúar, 2025

Innritun barna sem eru fædd árið 2019 og eiga að hefja skólagöngu í Sveitarfélaginu Árborg haustið 2025 fer fram á Mín Árborg til 25. febrúar næstkomandi. Reglur um skólahverfi, innritun og umsóknir í grunnskóla Árborgar má finna hér fyrir neðan […]

Röskun á skólastarfi fimmtudaginn 6. febrúar

5 febrúar, 2025

Eftirfarandi gildir um stofnanir Sveitarfélags Árborgar fyrir fimmtudaginn 6. febrúar 2025: Röskun verður á skólastarfi Hefðbundið skólahald fellur niður. Grunn- og leikskólar verða með mikið skerta starfsemi, þeir halda úti lágmarksmönnun og taka á móti börnum í brýnni neyð. Það […]

Rauð veðurviðvörun á morgun – a red weather alert for tomorrow

5 febrúar, 2025

Veðurstofa Íslands hefur uppfært verðurspá í rauða viðvörun á morgun frá kl 8:00 – 13:00. Í ljósi þess verður skólahald skert og skólaakstur fellur niður.  Frekari upplýsingar koma í fyrramálið hvort unnt sé að opna stofnanir. Foreldrum og forsjáraðilum er […]

Appelsínugul veðurviðvörun – fylgist með fréttum

5 febrúar, 2025

Spáð er appelsínugulri viðvörun nú um tvö leytið skv. veðurspá Veðurstofunnar. Við biðjum forráðamenn að fylgjast vel með fréttum og veðurspá og sækja börnin sín ef spáin gengur eftir. Við munum senda póst til ykkar ef nýjar upplýsingar berast. Sjá […]

Veðurspá mið 5.2 og fim 6.2 – skólaakstur

4 febrúar, 2025

Vegna appelsínugulrar veðurspár í dag, miðvikudaginn 5. febrúar, má búast við röskunum á akstri GTS. Skólabílar munu fara frá skólum um kl 13:00, miðað við núverandi veðurspá verður ekki önnur ferð eftir það. Að öllu óbreyttu mun akstur ferðaþjónustu fatlaðra innanbæjar […]

Starfs- og foreldradagar fimmtudaginn 30. janúar og föstudaginn 31. janúar

28 janúar, 2025

Starfs- og foreldradagar verða fimmtudaginn 30. janúar og föstudaginn 31. janúar í Stekkjaskóla.  Þessa daga mun nemendafélag skólans standa fyrir vöfflukaffi og lengd viðvera verður í frístundinni Bjarkarbóli fyrir þá nemendur sem þar eru skráðir.   Útför starfsmanns  Útför Soffíu […]