Fréttasafn

Fréttir frá Stekkjaskóla

Skertur skóladagur miðvikudaginn 26. nóvember frá kl. 11:10

17 nóvember, 2025

Miðvikudaginn 26. nóvember er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali.   Þennan dag er fræðslufundur fyrir alla starfsmenn skólans sem ber yfirheitið ,,Börn á flótta”.  Skóladeginum lýkur kl. 11:10, en nemendur í 1.-4. bekk sem fara í frístund borða kl. 11:10 og verða í skipulögðu frístundastarfi […]

Í krafti okkar allra

5 nóvember, 2025

Í krafti okkar allra og er samtalsfundur fyrir fjölskyldur og aðra aðila sem koma að hagsmunum barna í 5.-10.bekk. Við viljum minna á viðburðinn sem er á vegum fjölskyldusviðs Árborgar fimmtudaginn 6. nóvember kl. 19:30 á Sviðinu hér í miðbænum. […]

Starfsdagur og foreldradagur 3. og 4. nóvember

3 nóvember, 2025

Mánudaginn 3. nóvember er starfsdagur í skólanum og því frí hjá nemendum. Þriðjudaginn 4. nóvember er foreldradagur og nokkur viðtöl verða einnig mánudaginn 3. nóvember. Tímapantanir í foreldraviðtöl fara eingöngu fram í Mentor (sjá nánari upplýsingar frá umsjónarkennurum). Opnað hefur […]

Bleikur dagur í Stekkjaskóla

22 október, 2025

Bleikur dagur í Stekkjaskóla. Sjá auglýsingu hér.  

Haustfrí 23.-24. október

20 október, 2025

Brunaæfing framundan

20 október, 2025

Á morgun þriðjudaginn 21. október verður haldin brunaæfing í skólanum.  Undanfarna daga og vikur hafa starfsmenn og nemendur æft sig hvernig bregðast skuli við ef brunabjallan fer í gang. Sjá nánar meðfylgjandi bréf og félagsfærnisögu.

Skertur dagur 9. október og starfsdagur 10. október

8 október, 2025

Framundan er skertur skóladagur og starfsdagur.  Skertur dagur – fimmtudaginn 9. október Þá lýkur skóla hjá öllum kl. 13:00. Nemendur í frístund fara  beint eftir skóla í hefðbundið frístundastarf.  Nemendur sem taka „sveitarútuna“ taka hana heim um 13:15 þegar hún hefur […]

Skertur skóladagur þriðjudaginn, 23. september – skóla lýkur kl. 11:00

22 september, 2025

Á morgun þriðjudaginn 23. september  er skólaþróunardagur kennara frá kl. 11:00-16:00. Skóladeginum lýkur kl. 11:00, en nemendur í 1.-4. bekk sem fara í frístund borða kl. 11:00 og verða í skipulögðu frístundastarfi á vegum skólans þar til frístundaþjónustan tekur við […]

Foreldrafræðsla 8. árgang

14 september, 2025

Þriðjudaginn 16. september verður foreldrafræðsla fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 8. árgangi. Fræðslan verður haldin í fjölnotasal skólans fyrir innan matsal og hefst kl. 17:00. Mikilvægt er að foreldri eða forráðamaður frá hverju barni komi á fræðsluna. Sjá nánar auglýsingu hér.

Aðalfundur foreldrafélagsins í kvöld

9 september, 2025

Aðalfundur foreldrafélags Stekkjaskóla er í kvöld, þriðjudaginn 9.september. Fundurinn fer fram á kaffistofu starfsmanna á 2. hæð og hefst kl. 20:00. Tekið er fram að enginn er neyddur í stjórn  🙂 Fjölmennum

Foreldrafræðsla fyrir 5. árgang

9 september, 2025

Þriðjudaginn 9. september verður foreldrafræðsla fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 5. árgangi. Fræðslan verður haldin í fjölnotasal skólans fyrir innan matsal og hefst kl. 17:00. Mikilvægt er að foreldri eða forráðamaður frá hverju barni komi á fræðsluna. Sjá nánar auglýsingu hér.

Foreldrafræðsla fyrir 1., 5. og 8. árgang

29 ágúst, 2025

Þriðjudaginn 2. september verður foreldrafræðsla fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 1. árgangi. Fræðslan verður haldin í fjölnotasal skólans fyrir innan matsal og hefst kl. 17:00. Mikilvægt er að foreldri eða forráðamaður frá hverju barni komi á fræðsluna. Sjá nánar auglýsingu hér. […]