Á morgun þriðjudaginn 23. september er skólaþróunardagur kennara frá kl. 11:00-16:00.
Skóladeginum lýkur kl. 11:00, en nemendur í 1.-4. bekk sem fara í frístund borða kl. 11:00 og verða í skipulögðu frístundastarfi á vegum skólans þar til frístundaþjónustan tekur við kl. 13:10.
Aðrir nemendur borða ekki hádegismat í skólanum og fara heim strax að loknum skóla kl. 11:00.
Kveðja,
Skólastjórnendur Stekkjaskóla