Foreldrafræðsla fyrir 1., 5. og 8. árgang
Þriðjudaginn 2. september verður foreldrafræðsla fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 1. árgangi. Fræðslan verður haldin í fjölnotasal skólans fyrir innan matsal og hefst kl. 17:00. Mikilvægt er að foreldri eða forráðamaður frá hverju barni komi á fræðsluna. Sjá nánar auglýsingu hér. Fræðslufundir fyrir foreldra /forráðamenn nemenda í 5. og 8. árgangi verður á eftirfarandi dögum: […]
Foreldrafræðsla fyrir 1., 5. og 8. árgang Read More »