Þemadögum lýkur
Síðastliðna þrjá daga hafa nemendur og starfsfólk unnið saman að fjölbreyttum verkefnum tengd þemadögum í Stekkjaskóla. Við vorum einstaklega heppin með veður sem var gott þar sem um helmingur af verkefnunum voru unnin utandyra. Okkur þótti sértaklega gaman að sjá hversu vel nemendur unnu saman þvert á árganga. Þau eldri hjálpuðu þeim yngri og allir […]