Uncategorized

Foreldrafræðsla fyrir 1., 5. og 8. árgang

Þriðjudaginn 2. september verður foreldrafræðsla fyrir foreldra/forráðamenn nemenda í 1. árgangi. Fræðslan verður haldin í fjölnotasal skólans fyrir innan matsal og hefst kl. 17:00. Mikilvægt er að foreldri eða forráðamaður frá hverju barni komi á fræðsluna. Sjá nánar auglýsingu hér.   Fræðslufundir fyrir foreldra /forráðamenn nemenda í 5. og 8. árgangi verður á eftirfarandi dögum:

Foreldrafræðsla fyrir 1., 5. og 8. árgang Read More »

Skólasetning Stekkjaskóla

Skólsetning Stekkjaskóla verður mánudaginn 25. ágúst 2025 í hátíðarsal skólans. Eftir stutta samkomu á sal munu nemendur hitta umsjónarkennara. Kl. 9:00 Nemendur í 1.-4. bekk, f. 2019-2016 Kl. 10:00 Nemendur í 5.-8. bekk, f. 2015-2012 Nemendur og forráðamenn 1. bekkjar (f. 2019) verða jafnframt boðaðir til viðtals með umsjónarkennara. Allir grunnskólar sveitarfélagsins Árborgar verða settir

Skólasetning Stekkjaskóla Read More »

Umsjónarkennarar óskast á yngsta- og miðstig

  Stekkjaskóli auglýsir eftir umsjónarkennurum á yngsta- og miðstig í 100% starfshlutföll frá og með 1. ágúst 2025. Leitað er eftir áhugasömum og framsæknum grunnskólakennurum sem vilja kenna í skóla sem m.a. leggur áherslu á teymiskennslu, teymisvinnu, tækni og skapandi skólastarf. Umsóknarfrestur er til og með 11. ágúst. Sjá nánar hér.

Umsjónarkennarar óskast á yngsta- og miðstig Read More »

Sumarfrí – skrifstofa skólans opnar 5. ágúst

Við óskum nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegs sumars. Njótið samverustunda og útiveru og sjáumst hress og kát í ágúst. Skrifstofa skólans opnar eftir sumarleyfi þriðjudaginn 5. ágúst. Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst og kennsla hefst skv. stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst. Gleðilegt sumar. Starfsmenn Stekkjaskóla

Sumarfrí – skrifstofa skólans opnar 5. ágúst Read More »

Vorhátíð Stekkjaskóla fimmtudaginn 5. júní

Fimmtudagur 5. júní verður hin árlega vorhátíð skólans sem starfsmenn og foreldrafélagið undirbýr í sameiningu. Dagskráin er eftirfarandi: Mæting 8:10 á heimasvæði 8:10-9:30 – samvera á heimasvæði 9:30-9:50 – frímínútur 10:00-11:00 – ratleikur 11:00-11:30 – skemmtun í boði foreldrafélagsins 11:30: grillaðar pylsur. Nemendur mega fara heim með foreldrum að grilli loknu. Nemendur í 1. og

Vorhátíð Stekkjaskóla fimmtudaginn 5. júní Read More »

Þemadögum lýkur

Síðastliðna þrjá daga hafa nemendur og starfsfólk unnið saman að fjölbreyttum verkefnum tengd þemadögum í Stekkjaskóla. Við vorum einstaklega heppin með veður sem var gott þar sem um helmingur af verkefnunum voru unnin utandyra. Okkur þótti sértaklega gaman að sjá hversu vel nemendur unnu saman þvert á árganga. Þau eldri hjálpuðu þeim yngri og allir

Þemadögum lýkur Read More »