Skertur dagur 9. október og starfsdagur 10. október
Framundan er skertur skóladagur og starfsdagur. Skertur dagur – fimmtudaginn 9. október Þá lýkur skóla hjá öllum kl. 13:00. Nemendur í frístund fara beint eftir skóla í hefðbundið frístundastarf. Nemendur sem taka „sveitarútuna“ taka hana heim um 13:15 þegar hún hefur sótt í hina skólana. Haustþing kennara -starfsdagur 10. október Föstudaginn 10. október er starfsdagur í […]
Skertur dagur 9. október og starfsdagur 10. október Read More »