Hinsegin vika í Árborg

Vikan 24.-28. febrúar er hinsegin vika í Árborg þar sem markmiðið er að vekja athygli á fjölbreytileikanum. Skólarnir munu taka þátt, hver á sinn hátt en markmið allrar fræðslu er að upplýsa og vinna gegn fordómum.

Miðvikudaginn 26. febrúar verður litríkur dagur í sveitarfélaginu og fræðsluerindi opið öllum íbúum sveitarfélagsins í Fsu kl.19:30.

Sjá hér auglýsingu frá forvarnarteymi Árborgar