1. maí – baráttudagur verkalýðsins

1. maí er alþjóðlegur baráttudagur verkalýðsins. Hann er haldinn hátíðlegur á Íslandi  og tileinkaður réttindum launafólks og mikilvægi öflugrar verkalýðshreyfingar í samfélaginu. Enginn skóli er 1. maí enda er hann frídagur.