Vefsíður og smáforrit

Í stekkjaskóla leggjum við áherslu á fjölbreytta kennsluhætti. Það þýðir að nemendur nota tæki og tækni samhliða bókum og skriffærum,

Við notum við iPad spjaldtölvur í 1.-5. bekk og Chromebook fartölvur í 6.-8. bekk. Yngri nemendur nota því frekar smáforrit á meðan eldri nemendur nota oftar vefsíður og/eða vefumsjónarkerfi

Hérna eru dæmi um vefsíður og smáforrit sem nemendur nota í Stekkjaskóla. Við bendum á að listinn er ekki tæmandi og á hverju ári kemur eitthvað nýtt sem við reynum að prófa.

Bitsboard

Box Island

Canva

Google forritin

GraphoGame

Georg og félagar forritin

Evolytes

Lightbot

Lingo Clip

Lærum og leikum með hljóðin

Microsoft Office forritin

Minecraft Education

MMS leikir og forrit

Moka Mera

Orðagull

Orðalykill

Osmo forritin

Pet Bingo

Swift Playground

Word Scapes