Matseðill

maí 2024

Sun Mán Þri Mið Fim Fös Lau
1
 • Verkalýðsdagurinn
2
 • Plokkfiskur, kartöflur, rúgbrauð
3
 • Kjötbollur, hrísgrjón, gulrætur, súrsætsósa og salatbar
4
5
6
 • Hakkgríta, kartöflur og salatbar
7
 • Fjölkornafiskur, kartöflur, jógúrtsósa og salatbar
8
 • Grjónagrautur, lifrapylsa og salatbar
9
 • Uppstigningardagur
10
 • Kjúklingalasagne, hvítlauksbrauð og salatbar
11
12
13
 • Svínakjöt í súrsætri, hrísgrjón og salatbar
14
 • Bleikur fiskur, smælki, lauksmjör, brokkolí og salatbar
15
 • Sætkartöflusúpa, brauð og salatbar
16
 • Fiskibollur, kartöflur, grænmetisbland, karrýsósa og salatbar
17
 • Tortilla með hakki, grænmeti og salatbar
18
19
20
 • Annar í hvítasunnu
21
22
 • Íslensk kjötsúpa og salatbar
23
 • Salsa fiskiréttur og salatbar
24
 • Kjúklingur í pankó, kartöflugratín og sveppasósa
25
26
27
 • Pasta, kjötbollur, ítölsk tómatasósa og salatbar
28
 • Soðinn fiskur, rófur, kartöflur, smjör og salatbar
29
 • Grjónagrautur, lifrapylsa og salatbar
30
 • Steiktur fiskur, kartöflur, lauksmjör, kokteilsósa og salatbar
31
 • Gúllas, bland og salatbar