Vefsíður og smáforrit
Í stekkjaskóla leggjum við áherslu á fjölbreytta kennsluhætti. Það þýðir að nemendur nota tæki og tækni samhliða bókum og skriffærum,
Við notum iPad spjaldtölvur í 1.-5. bekk og Chromebook fartölvur í 6.-8. bekk. Yngri nemendur nota því frekar smáforrit á meðan eldri nemendur nota oftar vefsíður og/eða vefumsjónarkerfi
Hérna eru dæmi um vefsíður og smáforrit sem nemendur nota í Stekkjaskóla. Við bendum á að listinn er ekki tæmandi og á hverju ári kemur eitthvað nýtt sem við reynum að prófa.