Fréttasafn
Miðvikudaginn 26. nóvember er skertur skóladagur hjá nemendum skv. skóladagatali. Þennan dag er fræðslufundur fyrir alla starfsmenn skólans sem ber yfirheitið ,,Börn á flótta”.
Skóladeginum lýkur kl. 11:10, en nemendur í 1.-4. bekk sem fara í frístund borða kl. 11:10 og verða í skipulögðu frístundastarfi á vegum skólans þar til frístundaþjónustan tekur við kl. 13:10. Því mun skertur dagur ekki hafa mikil áhrif hjá börnum sem eru í frístund.
Aðrir nemendur borða ekki hádegismat í skólanum og fara heim strax að loknum skóla kl. 11:10.
Skólaakstur
Nemendur sem búa í dreifbýlinu og eru ekki í frístund verða keyrðir heim kl. 11:10
Í krafti okkar allra og er samtalsfundur fyrir fjölskyldur og aðra aðila sem koma að hagsmunum barna í 5.-10.bekk. Við viljum minna á viðburðinn sem er á vegum fjölskyldusviðs Árborgar fimmtudaginn 6. nóvember kl. 19:30 á Sviðinu hér í miðbænum.
Sjá nánar auglýsingu hér.
Góður vettvangur til fræðslu og samtals.
Við hvetjum alla foreldra til að mæta
Mánudaginn 3. nóvember er starfsdagur í skólanum og því frí hjá nemendum. Þriðjudaginn 4. nóvember er foreldradagur og nokkur viðtöl verða einnig mánudaginn 3. nóvember.
Tímapantanir í foreldraviðtöl fara eingöngu fram í Mentor (sjá nánari upplýsingar frá umsjónarkennurum). Opnað hefur verið fyrir viðtalspantanir í Mentor.
Hvetjum alla til að ganga frá bókun í viðtal sem fyrst ef einhver hefur gleymt sér.
Minnum á vöfflusölu nemendafélagsins á foreldraviðtalsdaginn 4. nóvember. Sjá hér.
Minnum einnig á að kíkja á ókskilamuni sem verða á göngum skólans.
Stekkjaskóli er nú aðgengilegur á Facebook og Instagram. Finnið síðurnar með því að slá inn Stekkjaskóla í leit. Síðurnar verða nýttar til upplýsingagjafar og hvetjum við alla foreldra til að fylgja okkur þar.
Dear parents and guardians
,A staff day and parent-teacher meeting day are coming up on November 3rd and 4th. Appointments for parent-teacher meetings are made exclusively through Mentor (see detailed information from homeroom teachers). Appointment bookings in Mentor are now open. We encourage everyone to finalize their meeting bookings as soon as possible.
We would like to remind you about the student association’s waffle sale on the parent-teacher meeting day, November 4th. See here.
We also remind you to check for lost and found items in the school corridors.
Stekkjaskóli is now accessible on Facebook and Instagram. Find the pages by searching for ‘Stekkjaskóli’. The pages will be used to share information, and we encourage all parents to follow us there.
Bleikur dagur í Stekkjaskóla. Sjá auglýsingu hér.