Fréttasafn
Starfsfólk Stekkjaskóla óskar nemendum, forráðamönnum og öðrum velunnurum skólans gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Við þökkum fyrir ánægjulegt og gott samstarf á árinu sem er að líða.
Kennsla hefst á nýju ári mánudaginn 6. janúar 2025. samkvæmt stundatöflu.
Skrifstofa skólans opnar eftir jólaleyfi föstudaginn 3. janúar 2025.
Bestu jólakveðjur,
Starfsfólk Stekkjaskóla
Í desember er talsvert um uppbrot í skólastarfi Stekkjaskóla. Meðal þess sem er framundan er netöryggisfræðsla, kirkjuheimsóknir, tónleikar á sal, rauður dagur, rithöfundur heimsækir miðstig og hápunktur mánaðarins eru litlu jólin með stofujólum og jólaballi.
Sjá nánar hér:
Mánudagur 9.desember
- Netöryggisfræðsla í 4.bekk
Þriðjudagur 10.desember
- Kirkjuheimsóknir hjá 2. og 4. bekk
Miðvikudagur 11.desember
- Netöryggisfræðsla í 5. og 6. bekk
Fimmtudagur 12.desember
- Rauður dagur
- Jólatónleikar Tónlistarskóla Árnessýslu í matsal
Kl. 8:30- 9:00-1.-3.bekkur
Kl. 9:05 -9:35 – 4.-5.bekkur
Kl. 9:40-10:10 – 6.-7.bekkur
Þriðjudagur 17.desember
- Þogrímur Þráinsson heimsækir miðsstig
Föstudagur 20. desember
- Litlu jólin
Kl. 9:20 – Mæting – 1.- 7. bekkur
Kl. 9:30 – Stofujól
Kl. 10:10-10:50 – Jólaball í matsal
21. desember 2024– 2. janúar 2025
- Jólafrí
Föstudagur 3. janúar
- Starfsdagur – frí hjá nemendum
Mánudagur 6. janúar
- Fyrsti kennsludagur eftir jólafrí